Færslur: 2010 Júlí

21.07.2010 11:43

Myndir frá mótinu

Hér er linkur inn á myndir sem Benedikt Hermannsson tók á mótinu um s.l. helgi.

http://benniherm.123.is/album/default.aspx?aid=184388

 Ef þið getið ekki smellt á linkinn þá er hægt að copy og pasta hann og setja hann upp í stikuna.

20.07.2010 00:07

Úrslit félagsmóts Storms 2010

Úrstlit á Félagsmóti Storms sem fram fór um helgina eru sem hér segir;


B-flokkur gæðinga

1.      Fengur frá Fögrubrekku. Eig. og knapi Bragi Björgmundsson. Eink. 8,40

2.      Kolskeggur frá Laugabóli. Eig. og knapi Steinar Jónasson. Eink. 8,35

3.      Gjöf frá Laxholti. Eigendur Steinar Jónasson og Birna Filippía Steinarsdóttir.
Knapi Hákon Kristjánsson. Eink. 8,32

4.      Ræll frá Fjalli. Eig. og knapi Guðmundur Bjarni Jónsson. Eink. 8,19

5.      Stirnir frá Stóra Hofi. Eig. Bragi Björgmundsson. Knapi Jóhann Bragason. Eink. 8,02

Unglingaflokkur

     1.   Hafrún Lilja Jakobsdóttir á Anga frá Svalbarði. Eig. Hafrún Lilja. Eink. 7,91

     2.   Arna María Arnardóttir á Mæðu frá Litlu Tungu. Eig. Arna María. Eink.7,86

     3.   Arnar Logi Hákonarson á Sjens frá Miðbæ. Eig. Hákon Kristjánsson. Eink. 7,28

     4.   Sigríður Magnea Jónsdóttir á Eim frá Fjalli. Eig. Guðríður Guðmundsdóttir. Eink. 7,01

     5.   Katrín Dröfn Björnsdóttir á Veru frá Þverá. Eig. Björk Ingadóttir. Eink. 6,90


Ungmennaflokkur

1.      Bylgja Dröfn Magnúsdóttir á Draupni frá Akranesi. Eig. Bylgja Dröfn. Eink. 7,87


A-flokkur gæðinga

1.   Freyr frá Litla Dal. Eig. og knapi Jóhann Bragason. Eink. 8,22

2.   Júní frá Tungu 1 í Valþjófsdal. Eig. og knapi Bragi Björgmundsson. Eink. 8,17

3.   Haukdal frá Miðbæ. Eig. og knapi Hákon Kristjánsson. Eink. 7,91

4.   Askur frá Kimbastöðum. Eig. og knapi Viktor Pálsson. Eink. 7,89


Barnaflokkur

      1.   Viktoría Kristín Viktorsdóttir á Keim frá Ketu. Eig. Signý Þöll. Eink. 7,93

      2.   Rakel María Björnsdóttir á Mána frá Þórustöðum. Eig. Rakel María. Eink. 7,71

      3.   Hugrún E. Sigmundsdóttir á Glóð frá Bolungarvík. Eig. Hugrún E.  Eink. 7,70

      4.   Birna Filippía Steinarsdóttir á Garðari frá Ásgarði. Eig. Birna Filippía. Eink. 7,69


Tölt

     1.   Steinar Jónasson á Kolskeggi frá Laugabóli. Eig. Steinar Jónasson.

     2.   Bragi Björgmundsson á Feng frá Fögrubrekku. Eig. Bragi Björgmundsson.

     3.   Jóhann Bragason á Gjöf frá Laxholti. Eig. Steinar Jónasson og Birna Filippía.

     4.   Hákon Kristjánsson á Frey frá Miðbæ. Eig. Guðberg Kristján Gunnarsson.

     5.   Bylgja Dröfn Magnúsdóttir á Oddgeir frá Fögrubrekku. Eig. Heiðdís Hrönn Dal Magnúsdóttir.

300 m brokk
    1.   Margrét Jómundsdóttir á Gný frá Svignaskarði. Eig. Margét.

300 m stökk
     1.   Katrín Dröfn Björnsdóttir á Veru frá Þverá. Eig. Björk Ingadóttir.
     2.   Bylgja Dröfn Magnúsdóttir á Draupni frá Akranesi. Eig. Bylgja Dröfn. 

Í fljúgandi skeiði á kvöldvöku sigraði Jóhann Bragason og Sandariddararnir 2010 eru þau Gerður Ágústa Sigmundsdóttir, Sigríður Magnea Jónsdóttir og Guðmundur Bjarni Jónsson frá Bolungarvík. 


Knapi mótsins var valinn Bragi Björgmundsson.Hestur mótsins var valinn Kolskeggur frá Laugabóli.

15.07.2010 01:26

Dagskrá 16. og 17. júlí

 

 

Félagsmót Storms 2010

Föstudaginn 16. júlí kl. 15:00 hefst forkeppni á Söndum. Keppt verður í A-flokki gæðinga, B-flokki gæðinga, barnaflokki, unglingaflokki,ungmennaflokki og tölti.

Kl. 20:00 hefst kvöldvaka í reiðhöllinni. M.a. liðakeppnin ,,Sandariddararnir 2010" o. fl. Grín og glens fyrir alla fjölskylduna.

Laugardaginn 17. júlí kl. 12:00 hefst dagskráin á Söndum með hópreið hestamanna og að henni lokinni verður keppt til úrslita í öllum flokkum. Einnig verður keppt í 300m brokki, 300m stökki og 250m skeiði.

Um kl. 20:00 verður slegið upp grillpartý í Reiðhöllinni. Heitt grill á staðnum. Söngur, gleði, gaman.

 

Aðgöngumiði sem gildir á alla dagskrá mótsins:

Fullorðnir kr. 1.000,--  Börn á grunnskólaaldri kr. 500,--

Aðgöngumiði á kvöldvöku:   Fullorðnir kr. 500,--

Aðgöngumiði á grillpartý:   Fullorðnir kr. 500,--

 

  • 1
Flettingar í dag: 99
Gestir í dag: 63
Flettingar í gær: 110
Gestir í gær: 64
Samtals flettingar: 388160
Samtals gestir: 96823
Tölur uppfærðar: 15.4.2021 07:29:15