Færslur: 2009 Júní

18.06.2009 22:53

Stormsmótið 2009

HESTAMANNAMÓT STORMS

á Söndum í Dýrafirði 10. og 11. júlí

       Rétt til þátttöku hafa allir þeir sem skráðir eru í félög innan LH.Dagskrá

Föstudagurinn 10. júlí:

Kl. 15:00 hefst opin forkeppni:

B-flokkur gæðinga

Ungmennaflokkur

 A-flokkur gæðinga

Unglingaflokkur

Barnaflokkur

Gæðinga tölt

Kl. 20:30 hefst kvöldvaka í reiðhöllinni.

Setning hestamannamóts Storms 2009

Töltsýning

Fljúgandi skeið, sölusýning, liðakeppnin ,,Sandariddararnir 2009".

Grín og glens fyrir alla fjölskylduna.

Laugardaginn 11. júlí:

Kl. 12:00 hópreið hestamanna.

Úrslit:

B-flokkur gæðinga

Ungmennaflokkur

 A-flokkur gæðinga

Unglingaflokkur

Barnaflokkur

Gæðinga tölt

Mótsslit. 

Að móti loknu verður farið í útreiðartúrinn góða.

Forreiðarsveinn verður Guðmundur Ingvarsson.

Allir hestfærir velkomnir með.

Um kl.20:00 hefst grillpartý í reiðhöllinni.

Heitt grill á staðnum. Hver og einn kemur með mat fyrir sig og við borðum saman og njótum samverunnar.

Benni Sig. heldur uppi stuði með hestamönnum og gestum þeirra!!!

Varðeldur og kósýheit.

Gott tjaldsvæði er á Söndum og góð aðstaða fyrir aðkomuhross!

Aðgöngumiði sem gildir á allt báða dagana:

Fullorðnir kr. 1.000,--

Börn á grunnskólaaldri kr. 500,-- Börn á leikskólaaldri, frítt.

Tekið er við skráningum keppenda á;

nannabjork@simnet.is og sigogsig@simnet.is

og í síma 8950711 og 8968245 til kl. 21:00 þann 8. júlí.

Ath. Einungis er tekið við skráningum á hestum sem eru skráðir í worldfeng. Skráningargjald er kr. 1.000,-- fyrir hestinn.
Leggist inn á; 1128-05-1908, kt: 600783-0259.

                                                      

    Sjáumst þar sem lífið er, sjáumst á Söndum!

16.06.2009 10:42

Fjórðungsmót á Kaldármelum

Stormur sendir fimm keppnishross á Fjórðungsmótið á Kaldármelum.
A-flokkur, Sleipnir frá Efri Rauðalæk, knapi Gunnar Guðmundsson.
A-flokkur Vænting frá Bakkakoti, knapi Gunnar Guðmundsson.
B-flokkur, Vænting frá Ketilsstöðum, knapi Friðrikka Árný Rafnsdóttir.
B-flokkur, Ábóti frá Vatnsleysu, knapi Snorri Dal.
Unglingaflokkur, Teinn frá Laugabóli, knapi Heiðrún Arna Rafnsdóttir.

http://fm2009.lhhestar.is/forsida/Vænting frá Ketilsstöðum og Sigurður V. Matthísasson á félagsmóti Storms 2008.

Drög að skipulagi dagskrár á Fjórðungsmóti á Kaldármelum 1.-5. júlí.

Birt með fyrirvara um breytingar.

Miðvikudagur 1. júlí  
10:00 -12:00 Dómar hryssur 4,5 og 6 vetra
13:00 - 17:00 Dómar hryssur 4,5 og 6 vetra 
14:00 - 18:00 Forkeppni B - flokkur 
21:00 - 23:00  Trúbador í veitingatjaldi
   
   
Fimmtudagur 2. júlí  
08:30 - 12:00 Barnaflokkur
09:00 - 12:00   Dómar hryssur 7 vetra og eldri 
13:00 - 17:00 Dómar allir flokkar stóðhesta
13:00 - 18:00 Forkeppni A - flokkur 
18:30 - 21:00  Ungmenni
21:00 - 23:00  Trúbador í veitingatjaldi
   
   
Föstudagur 3. júlí  
08:30 - 12:00 Unglingar
13:00 - 16:00 Hryssur yfirlit
16:00 - 16:15  Setning móts
17:00 - 19:00 Forkeppni tölt 17 ára og yngri
20:00 - 22:00 Forkeppni tölt 
Fjörureið - Löngufjörur  
20:00 Mæting Kaldármelum
21:00 Mæting Snorrastöðum
Skemmtun  
22:00-23:30 Kvöldvaka í Kvos
23:30-03:00 Dansleikur í Kvos með Veðurguðunum
   
   
Laugardagur 4. júlí  
09:00 - 09:40 Úrslit ungmenni
09:40 - 10:20 Úrslit unglingar
10:20 - 11:00  Úrslit barnaflokkur
11:00 - 11:30  B-úrslit tölt
11:30 - 12:00 B-úrslit tölt 17 ára og yngri (ef næg þáttaka er)
13:00 - 15:00 Stóðhestar yfirlit
16:00 - 17:00 Sýning ræktunarbúa
17:30 - 18:00 Hópreið hestamannafélaga
20:00 - 20:30  100m fljúgandi skeið
20:30 - 21:00 Úrslit tölt 17 ára og yngri
21:00 - 21:30 Úrslit tölt
Skemmtun  
21:30-22:30 Kvöldvaka í Kvos
23:00-03:00 Dansleikur í Kvos með Draugabönunum
   
   
Sunnudagur 5. júlí  
11:00 - 12:30  Verðlaunaafhending hryssur
12:30 - 13:00 Úrslit B - flokkur
13:00 - 14:00 Verðlaunaafhending stóðhestar
14:00 - 14:35 Úrslit A - flokkur
14:35 Mótsslit


12.06.2009 21:11

Reiðnámskeið

Í dag lauk fyrri fimm daga reiðnámskeiðum fyrir börn á grunnskólaaldri. Næstu fimm daga námskeiðin hefjast mánudaginn 15. júní n.k.
Fullbókað er á þau og komast færri að en vilja.
 

05.06.2009 13:35

Einkatímar í reiðmennsku

Hin marg reynda hestakona Olil Amble býður hestamönnum upp á einkakennslu
dagana 7., 8., og 9. júlí í reiðhöllinni á Söndum í Dýrafirði.

Einn knapi í einu, 40 mín. á dag í 3 daga.

Kennslan er miðuð að þörfum hvers og eins þannig að
tryggt sé að knapinn fái sem mest út úr tímanum.
Góð aðstaða er fyrir aðkomuhross.

Skráning og allar nánari upplýsingar hjá Nönnu Björk í 895-0711.

 

Ps. Þeir sem ætla sér að taka þátt á Hestamannamóti Storms, sem fram fer á Söndum dagana 10. og 11. júlí, geta nýtt þessa tíma sem hluta af undirbúningi!!!
Sjáumst á Söndum!

  • 1
Flettingar í dag: 14
Gestir í dag: 8
Flettingar í gær: 29
Gestir í gær: 17
Samtals flettingar: 313316
Samtals gestir: 79919
Tölur uppfærðar: 13.12.2018 07:44:50