Færslur: 2009 Mars

08.03.2009 15:09

Vel heppnuð kynning.

Tuttugu manns mættu á kynninguna hjá Lindu Karen í reiðhöllina á Söndum á laugardag,góður rómur var gerður að því sem hún var að deila með okkur er varðar Beisli án méla og ekki síður smelluþjálfunnar aðferð hennar sem fólki fannst áhugaverð.  Bestu þakkir fyrir komuna vestur Linda.

Nanna Björk formaður, ánægð eins og Pjakkur með nýja beislið,
sá jarpi hefur aðeins meiri reynslu af þessum búnaði.


Þetta er Hamóna, Linda er að kenna henni grunnþjálfun fyrir spænska-sporið,það gekk ótrúlega hratt fyrir sig með smelluþjálfun og nammi.Skemmtilegur nemandi sagði kennarinn.


  • 1
Flettingar í dag: 14
Gestir í dag: 8
Flettingar í gær: 29
Gestir í gær: 17
Samtals flettingar: 313316
Samtals gestir: 79919
Tölur uppfærðar: 13.12.2018 07:44:50