Færslur: 2008 Nóvember

12.11.2008 22:25

Fréttir

Reiðvegur í Dýrafirði

Þessa dagana er verið að vinna við reiðvegagerð í Dýrafirði, laga gamla reiðleið og tengja saman með nýjum reiðvegi á leiðinni frá Höfða-hlíð inn að Dýrafjarðarbrú.Það er Hestamannafélagið Stormur sem annast framkvæmd á verkinu í samráði við Vegagerð Ríkisins og landeigendur á svæðinu. Um 2,5 miljónir eru til ráðstöfunnar að þessu sinni sem koma úr reiðvegasjóði L.H.
Á myndinni er tæki frá Gröfuþjónustu Bjarna Jóhannssonar að störfum og stefnan tekin inn í Lambadal.
  • 1
Flettingar í dag: 109
Gestir í dag: 66
Flettingar í gær: 110
Gestir í gær: 64
Samtals flettingar: 388170
Samtals gestir: 96826
Tölur uppfærðar: 15.4.2021 08:13:07