Færslur: 2007 Júlí

25.07.2007 00:29

Hestaþing Storms var haldið á Söndum í Dýrafirði, dagana 20. og 21. júlí sl.

Fimm efstu í gæðingatölti.

Hestaþing Storms var haldið á Söndum í Dýrafirði, dagana 20. og 21. júlí sl.
Blíðskapar veður var og tókst mótið í alla staði vel.
Á föstudeginum fóru fram undanúrslit en á laugardeginum var keppt til úrslita og lauk mótinu um kl. 17. Því næst var haldið af stað í útreiðatúrinn góða. Hann var fjölmennur að vanda enda fátt sem jafnast á við að ríða út í fallega firðinum í góðu veðri.
Að loknum útreiðatúr var grillað á Söndum og menn nutu samverunnar fram eftir kvöldi.
Úrslit mótsins urðu sem hér segir;

A. flokkur gæðinga.
1.sæti Sigmundur Þorkelsson/ Þytur frá Fjalli 8,22
2.--- Steinþór Tómasson / Vaka frá Miðbæ 7,91
3.--- Lovísa Anna Jóhannsd /Ormur frá Bolungarv. 7,68
4.--- Jóhann Bragason / Hera frá Bolungarvík 7,44
5.-- Gerður Ágústa Sigmundsd / Prins frá Bolungarv. 7,28

B. flokkur gæðinga.
1.sæti Bragi Björgmundsson / Fengur frá Fögrubrekku 8,37
2. --- Jóhann Bragason / Gyllir frá Litla-Dal 8,12
3.--- Lovísa Anna Jóhannsd. / Júní frá Tungu 8,08
4.--- Steinþór Tómasson / Freyr frá Miðbæ 7,86
5.--- Friðrikka Árný Rafnsd. / Peron frá Arnarnúpi 7,85

Gæðinga tölt.
1.sæti Bragi Björgmundsson / Fengur frá Fögrubrekku 8,38
2.--- Friðrikka Árný Rafnsd. / Viðar frá Saltvík 8,32
3-4 Jóhann Bragason / Gyllir frá Litla-Dal 8,13
3-4 Sigmundur Þorkelsson / Hrímnir frá Fjalli 8,13
5.--- Pétur Jónsson / Pjakkur frá Voðmúlastöðum 8,06

Ungmennaflokkur.
1.sæti Friðrikka Árný Rafnsd./ Viðar frá Saltvík 8,29
2.--- Marta Sólrún Jónsdóttir / Blossi frá Fjalli 7,97
3.--- Elín Björg Ragnasd óttir / Nótt frá Söndum 7,72

Unglingaflokkur.
1.sæti Sólveig Huld Jónsd./ Stormhvöt frá Syðstufossum 8,08
2.--- Gerður Ágústa Sigmundsd./ Blær frá Nýjabæ 7,96
3.--- Lovísa Anna Jóhannsd. / Neisti frá Bolungarvík 7,92
Barnaflokkur.
1.sæti Katrín Dröfn Björnsdóttir / Nunna frá Nautabúi 8,06
2.-- Hugrún Embla Sigmundsd. / Donna frá Litla-Kambi 7,87

01.07.2007 00:28

Hestamannamót Storms 2007

Frá hestamannamóti árið 2004.

Félagsmót Storms á Vestfjörðum verður haldið
að Söndum í Dýrafirði dagana 20.og 21.júlí.

Dagskrá
Föstudagur 20 júlí,
Kl 16:00 Opin forkeppni
( Aðeins félagsmönnum Hestamannafélaga innan L.H.)

B.flokkur gæðinga
Ungmennaflokkur Unglingaflokkur Barnaflokkur A.flokkur gæðinga. 

Kvöldvaka
Gæðingatölt-Fljúgandi Skeið.

Laugardagur 21 júlí, kl 12:00

Hópreið hestamanna
Mótsetning.
Úrslit: B.flokkur gæðinga
Ungmennaflokkur
A.flokkur gæðinga
Unglingaflokkur
Barnaflokkur
Gæðingjatölt
kappreiðar
Mótsslit.

Svo er það Útreiðartúrinn og Grillið.

Miðaverð á Mótsvæði,
1000.-fyrir 10 ára og eldri.
Skráningagjöld verða 700.kr
Fyrir hvern hest í Barnaflokk
Unglingaflokk og Kappreiðum.

Knapar 17 ára og eldri greiða
1000.kr fyrir fyrsta hest, og
síðan 700.kr á hverja skráningu.
(ath.greiða þarf gjöldin strax við skráningu .
skráninganúmer hests og kennitala knapa.)

Skráningar þurfa að berast fyrir 18. júlí,
í síma 896-8245. netfang: sigogsig@simnet.is
Sjáumst: Mótstjórn.

  • 1
Flettingar í dag: 114
Gestir í dag: 68
Flettingar í gær: 110
Gestir í gær: 64
Samtals flettingar: 388175
Samtals gestir: 96828
Tölur uppfærðar: 15.4.2021 08:47:55