Færslur: 2012 Júní

23.06.2012 22:29

Vinnukvöld.

Nú fer að stittast í félagsmótið,   13 og 14 júlí 2012.

Það verða skipulögð tvö vinnukvöld vegna lagfæringar á mótsvæðinu á Söndum.

fyrra kvöldið er  miðvikudag 27.júní  kl: 18:30
seinna kvöldið  miðvikudag   4 .júlí  kl:  18:30

gaman væri að sjá sem flesta.  kveðja  Mótsnefnd.

23.06.2012 22:13

Nýr formaður Storms.

Á aðalfundi Hestamannafélagsins Storms var kosin nýr formaður , Viktor Pálsson frá Mið-Hvammi í Dýrafirði.     Stjórnin er þá þannig skipuð fyrir næsta starfsár..

Viktor Pálsson .               formaður.
Svala B. Einarsdóttir .       ritari.
Sonja Elín Thompson.      gjaldkeri.
Guðný Ósk Þórsdóttir.     meðstjórnandi.
Guðmundur B. Jónsson    meðstjórnandi.


Æskulíðsnefnd 2012 til  2013.

Svala B. Einasdóttir    formaður.
S. Hákon Kristjánsson
Signý Þöll Kristinsdóttir.


03.06.2012 21:46

Aðalfundarboð.

Aðalfundur Hestamannafélagsins Storms á Vestfjörðum verður haldin í reiðhöll félagsins á Söndum í Dýrafirði, þriðjudaginn 12 júní kl: 19:30.

 Fundarefni,,  venjuleg aðalfundastörf.       Sjáumst hress,   stjórnin.
  • 1
Flettingar í dag: 20
Gestir í dag: 13
Flettingar í gær: 17
Gestir í gær: 7
Samtals flettingar: 316010
Samtals gestir: 80400
Tölur uppfærðar: 23.1.2019 10:32:58