Færslur: 2009 Nóvember

24.11.2009 08:43

Aðal- og haustfundur Hrossaræktarsambands Vesturlands

Aðalfundur og Haustundur Hrossaræktarsambands Vesturlands verður haldinn  á Hótelinu í Borgarnesi   29. nóvember n.k.  kl. 13.3o. 

Gestur fundarins verður Guðlaugur Antonsson sem fer yfir hrossræktina á árinu. 

Venjuleg aðalfundarstörf og haustfundarstörf. 

Úr stjórn eiga að ganga formaður og varaformaður. Það liggur fyrir að þeir gefa ekki kost á sér í stjórn lengur og verða því kosnir menn í þeirra stað.  

 Veitt verða verðlaun fyrir efstu kynbótahross í hverjum flokki og einnig fyrir Ræktunarbú Vesturlands 2009.

 

 

  • 1
Flettingar í dag: 50
Gestir í dag: 9
Flettingar í gær: 99
Gestir í gær: 7
Samtals flettingar: 294999
Samtals gestir: 76076
Tölur uppfærðar: 21.3.2018 18:03:45