Færslur: 2009 Júlí

27.07.2009 12:39

Efnileg hestakonaSigurvegari í barnaflokki 2009 var Sigríður Magnea Jónsdóttir á hestinum Eim frá Fjalli.
Þetta var síðasta mótið sem Sigríður Magnea keppir í barnaflokki og kláraði hún það með stæl.
Á næsta ári hefur hún öðlast keppnisrétt í unglingaflokki og hlökkum við til að fylgjast með þessari efnilegu hestakonu spreyta sig þar.
Innilega til hamingju með árangurinn Sigríður og Eimur!

22.07.2009 13:19

Sætaröðun á Stormsmótinu

A flokkur::

1.sæti:  Astra frá Króki. knapi: Matthías Leó Matthíasson
2.sæti:  Júní frá Tungu. knapi: Bragi Björgmundsson
3.sæti:  Æsa frá Söndum. knapi: Steinþór V. Tómasson
4.sæti: Örvar frá Fögrubrekku. knapi: Jóhann Bragason
5.sæti: Viðja frá Þingeyri.  knapi: Sigurjón Hákon Kristjánsson

B.flokkur:

1.sæti: Vænting frá Bakkakoti. knapi: Steinar R. Jónasson
2.sæti: Fengur frá Fögrubrekku. knapi: Bragi Björgmundsson
3.sæti: Ardís frá Króki. knapi: Matthías Leó Matthíasson
4.sæti: Ræll frá Fjalli. knapi: Guðmundur B. Jónsson
5.sæti: Freyr frá Litla-Dal. knapi: Jóhann Bragason

Tölt:

1.sæti: Vænting frá Bakkakoti. knapi: Steinar R.Jónasson
2.sæti: Fengur frá Fögrubrekku. knapi: Bragi Björgmundsson
3.sæti: Freyr frá Miðbæ Haukadal. knapi:S. Hákon Kristjánsson
4.sæti: Hljómur frá Borgarnesi. knapi: Steinþór V. Tómasson
5.sæti: Freyr frá Litla-Dal. knapi:  Jóhann Bragason

Unglingaflokkur:

1.sæti: Draupnir frá Akranesi. knapi: Bylgja Dröfn Magnúsdóttir
2.sæti: Angi frá Svalbarði. knapi: Hafrún Lilja Jakobsdóttir
3.sæti: Mæða frá Litlu-Tungu. knapi: Arna María Arnardóttir
4.sæti: Birta frá Söndum. knapi: Arnar Logi Hákonarsson
5.sæti:Oddgeir frá Fögrubrekku. knapi: Heiðdís Hrönn Magnúsd.
 
Barnaflokkur:

1.sæti: Sigríður Magnea Jónsdóttir. hestur: Eimur frá Fjalli
2.sæti: Viktoría Kristín Viktorsdóttir. hestur: Keimur frá Ketu
3.sæti: Katrín Dröfn Björnsdóttir.  hestur:  Sabína frá Syðra-Skörðugili
4.sæti: Birna Filippía Steinarsdóttir.hestur: Garðar frá Ásgarði
5.sæti: Ragnhildur Anna Ólafsdóttir. hestur: Brúða frá Bala

Hestur mótsins :   Vænting frá Bakkakoti.
Knapi mótsins :   Bragi Björgmundsson.

Barnaflokkurinn.

A.flokurinn

Töltkeppni.

Mynd frá Útreiðatúrnum vinsæla. ( A.T.H. þeir sem eiga myndir af mótinu og eru tilbúnir að deila þeim með okkur hér á myndasíðunni geta haft samband við Nönnu Björk eða Sigþór.
  • 1
Flettingar í dag: 20
Gestir í dag: 13
Flettingar í gær: 17
Gestir í gær: 7
Samtals flettingar: 316010
Samtals gestir: 80400
Tölur uppfærðar: 23.1.2019 10:32:58