Færslur: 2008 Október

12.10.2008 22:21

Dýrfirðingar hittust í Laufskálarétt


Nú er haustið gengið í garð og hross komin í haust beitina hjá flestum sem stunda útreiðar hér fyrir vestan. Mörg hoss eru í hagagöngu út í Keldudal og verða þar fram í desember. Á haustin gerir hestafólk einhvað skemmtilegt eins og til dæmis að skreppa í stóðréttir og fl. Þessi mynd var tekin í Laufskálarétt nú í haust, en þar hittust þessir Dýrfirðingar og stiltu sér upp fyrir myndatöku.

Inntökuhátíðin á Söndum verður hugsanlega laugardaginn 13.des þegar hrossum verður smalað úr Keldudal,  en nánari  fréttir um það seinna hér á síðunni.  Félagskveðja  S.G.
  • 1
Flettingar í dag: 75
Gestir í dag: 8
Flettingar í gær: 16
Gestir í gær: 7
Samtals flettingar: 288166
Samtals gestir: 75410
Tölur uppfærðar: 16.1.2018 21:18:00