Færslur: 2007 Júní

11.06.2007 00:28

Reiðnámskeið

Reiðnámskeið sem ætlað er börnum og unglingum á grunnskólaaldri verður haldið í reiðhöllinni á Söndum dagana 20.til 24.júní nk
Reiðnámskeið sem ætlað er börnum og unglingum á grunnskólaaldri verður haldið í reiðhöllinni á Söndum dagana 20.til 24.júní nk
5. daga námskeið frá miðvikudegi til sunnudags.
og er þátttökugjald kr. 4.000,--

Leiðbeinandi verður Guðrún A. Elvarsdóttir

Allar nánari upplýsingar veitir Sigþór
í síma 896-8245 eða 899-1058.

Æskulýðsnefnd
Storms.
  • 1
Flettingar í dag: 14
Gestir í dag: 8
Flettingar í gær: 29
Gestir í gær: 17
Samtals flettingar: 313316
Samtals gestir: 79919
Tölur uppfærðar: 13.12.2018 07:44:50