18.04.2016 23:12

Reiðnámskeið og Grímutölt

KÆRU HESTAMENN

 

Fyrirhugað er reiðnámskeið dagana 21.-22. apríl n.k.

Reiðkennari verður vinur okkar brynjólfur Skagfirðingur.

Fyrirvarinn er stuttur en ákveðið var að láta reyna á þetta, kanna áhuga og þátttöku á meðal okkar hestamanna.

Þetta veltur allt á fjölda þátttakenda.

 

Tekið verður við skráningum í síma 867-1577 Margrét

Skráningar berist fyrir kl. 22.30 þriðjudaginn 20. apríl

Með von um skjót og góð viðbrögð

 

GRÍMUTÖLT 2016

Grímutöltið verður laugardaginn 23. apríl 2016 í reiðhöllinni að Söndum og byrjar kl. 13.00

 

Kaffi- og veitingasalan verður á sínum stað að lokinni keppni.

 

Með bestu kveðju,

Storms - Nefndin

Flettingar í dag: 12
Gestir í dag: 10
Flettingar í gær: 115
Gestir í gær: 15
Samtals flettingar: 307405
Samtals gestir: 78659
Tölur uppfærðar: 20.9.2018 06:10:41