23.05.2014 17:35

Grímutölt 2014

Hið árlega grímutölt Hestamannafélagsins Storms var haldið 27. apríl síðastliðinn. Mikil stemming, gleði og gaman. Fullt af flottum knöpum í allskonar búningum. Eftir töltkeppnina var var boðið upp á kaffi, kakó og vöfflur og gestum boðið að láta teyma undir sér. Þökkum þátttökuna og hlökkum til að ári.

 

 

 

Myndir af Grímutölti má sjá í albúmi hér til hliðar - Grímutölt 2014

Flettingar í dag: 12
Gestir í dag: 10
Flettingar í gær: 115
Gestir í gær: 15
Samtals flettingar: 307405
Samtals gestir: 78659
Tölur uppfærðar: 20.9.2018 06:10:41