28.07.2013 15:21

Félagsmót Storms 2013.

Félagsmót Storms var haldið um helgina í frábæru veðri á Söndum,  skráningar voru um 50 og þátttaka í útreiðartúrnum var um 60 manns.  settar verða inn myndir af verlauna afhendingu , það má til gamans geta þess, að Bragi Björgmundsson stóð uppi sem sigurvegari mótsins, hann sigraði í B.flokki og Töllti á hestinum Feng frá Fögrubrekku, og  A.flokkinn á Júní frá Tungu.  Bragi var valin knapi mótsins og hestur hanns Fengur var valin hestur mótsins.    Glæsilegur árangur, til hamingju Bragi.  :)

 

Flettingar í dag: 14
Gestir í dag: 8
Flettingar í gær: 29
Gestir í gær: 17
Samtals flettingar: 313316
Samtals gestir: 79919
Tölur uppfærðar: 13.12.2018 07:44:50