03.06.2013 16:29

Tilkynning frá Stjórn Gullmóts 

 

Gullmótið mun lengja skráningu til miðnættis 5. Júní.

Hestamannafélagið Sörli heldur punktamót miðvikudaginn 5.júní.

Tækifæri til að  náð sér í punkta fyrir Gullmótið og Íslandsmót.

Keppt verður í fjórgangi, fimmgangi, tölti, slaktaumatölti og gæðingaskeiði ( einn flokkur ) Engin úrslit.

Engin lágmörk fyrir HM úrtöku

Engin lágmörk í 2.flokki

Lágmarkseinkunn er 5,5 í Unglinga og Ungmennaflokki

Lágmarkseinkunn er 6,0 í Opnum flokki

Allar Skeiðgreinar opnar engin lágmörk

 

Einn knapi á vellinum í ungl. ungm. og opnum fl, þrír knapar í 2.fl

 

Skráning fer fram inn á http://sportfengur.com

Þegar skráð er veljið þá Gullmótið hestamannamót  í flipanum.

 

 

Frekari uppl í síma 893-3559 eða ddan800@gmail.com

Flettingar í dag: 14
Gestir í dag: 8
Flettingar í gær: 29
Gestir í gær: 17
Samtals flettingar: 313316
Samtals gestir: 79919
Tölur uppfærðar: 13.12.2018 07:44:50