24.03.2012 21:11

Grímutölt.

Þá er grímutöltið afstaðið og gekk bara ljómandi vel  15 keppendur mættu til leiks í þremur flokkum.
Góð mæting hjá gestum sem lögðu leið sína í reiðhöllina á Söndum í dag í blíðskapar veðri 12 stiga hiti í forsælu, frábært það .  Við þökkum öllum keppendum og gestum fyrir komuna . setjum inn myndir við tækifæri, takk takk.


Silikon Bomban fékk búninga-verlaunin í fullorðins-flokk.

Þessi unga dama fékk búninga-verlaun í barnaflokki.

Flettingar í dag: 87
Gestir í dag: 21
Flettingar í gær: 83
Gestir í gær: 16
Samtals flettingar: 303199
Samtals gestir: 77293
Tölur uppfærðar: 18.7.2018 12:13:07