23.03.2012 18:05

Grímutölt

Grímutölt fer fram í reiðhöllinni á Söndum laugardaginn 24.mars og hefst kl. 13:15.
Keppt verður í þrem flokkum;   Krakkar - 0-13 ára,
Unglinga/ungmenni - 14-20 ára.
Fullornir - 21 árs og eldri.

Veitt verða verlaun fyrir þrjú efstu sætin.
Einnig eru veitt verlaun fyrir besta búning í hverjum flokki.

Allir velkomnir, ókeypis aðgangur.
Flettingar í dag: 87
Gestir í dag: 21
Flettingar í gær: 83
Gestir í gær: 16
Samtals flettingar: 303199
Samtals gestir: 77293
Tölur uppfærðar: 18.7.2018 12:13:07