10.03.2012 11:20

Grímutölt.

Til stendur að halda,,grímutölt ''  keppni í Reiðhöllinni á Söndum laugardaginn 24.mars.
Keppt verður í nokkrum flokkum. Dæmt verður eftir búningi knapa og fyrir heildarlúkk hests og knapa. Verðlaun verða veitt fyrir þrjú efstu sætin.  Hvað sega hestamenn og konur? Er þetta ekki eitthvað sem ykkur langar að prófa?    

Kveðja  Nanna Björk. sími: 895- 0711.
Flettingar í dag: 14
Gestir í dag: 8
Flettingar í gær: 29
Gestir í gær: 17
Samtals flettingar: 313316
Samtals gestir: 79919
Tölur uppfærðar: 13.12.2018 07:44:50