10.03.2012 11:07

Reiðnámskeið

Brynjólfur Þór Jónsson verður á Söndum í Dýrafirði fyrstu helgina í maí þ.e. 4-6 maí.
Þeir sem voru á námskeiði hjá honum s.l. helgi hafa því góðan tíma til að æfa það sem lagt var upp með þá.
Það voru nokkrir sem komust ekki að um s.l. helgi svo það væri gott að menn væru snemma í því að skrá sig núna.  Tekið er við skráningum í síma: 895-0711- Nanna Björk Bárðardóttir.
Nú þegar eru komnar 8 skráningar á næsta námskeið:)
Flettingar í dag: 14
Gestir í dag: 8
Flettingar í gær: 29
Gestir í gær: 17
Samtals flettingar: 313316
Samtals gestir: 79919
Tölur uppfærðar: 13.12.2018 07:44:50