19.07.2011 21:53

Afmælishappdrætti Storms

Dregið var í happdrætti Storms, laugardagskvöldið 16. Júlí og voru eftirtalin númer dregin:

Nr. 121--pakki frá Líflandi,

Nr. 78--pakki frá Líflandi.

Nr. 137---Morgunverðarhlaðborð fyrir tvo á Hótel Sandafelli, Þingeyri.

Nr. 38--- Morgunverðarhlaðborð fyrir tvo á Hótel Sandafelli, Þingeyri.

Nr. 113---Gjafabréf, Shell skálinn í Bolungarvík.

Nr. 131---Gjafabréf, Hamraborg, Ísafirði.

Nr. 87---Gjafabréf, Simbahöllin café, Þingeyri.

Nr. 42---Gjafabréf, Hamona, N1, Þingeyri.

Nr. 50---Jólahlaðborð fyrir tvo á Hótel Núpi, Dýrafirði.

Nr. 133--- Jólahlaðborð fyrir tvo á Hótel Núpi, Dýrafirði.

Nr. 93---Gjöf frá Knapanum, Borgarnesi.

Nr. 56---Folald frá ræktunarbúinu Laugabóli í Arnarfirði. Vinningshafi velur eitt folald úr tíu folalda hópi.

Flettingar í dag: 87
Gestir í dag: 21
Flettingar í gær: 83
Gestir í gær: 16
Samtals flettingar: 303199
Samtals gestir: 77293
Tölur uppfærðar: 18.7.2018 12:13:07