09.07.2011 11:52

Brynjólfur reiðkennari á Söndum, 12., 13. og 14. júlí

Brynjólfur Þór Jónsson reiðkennari og gleðipinni er að mæta.
Hann mun bjóða hestamönnum upp á leiðsögn, þriðjud., miðvikud. og fimmtud. Hægt er velja um: A) Keppnisundirbúning, sem eru einkatímar. Þar er farið í þau atriði sem þarf að hafa í huga í keppni. Einstaklingsmiðað að þeim markmiðum sem knapar hafa sett sér. 
Verð kr. 12.000,--
B) Almenn reiðkennsla, þar eru 2 til 3 í hóp. Þar er farið í þætti eins og ásetu, stjórnun og fleira. Miðar að þörfum hvers pars, þ.e. hests og knapa.  
Verð kr. 10.000,--
Skráning hjá: Nanna Björk Bárðardóttir s: 8950711
Flettingar í dag: 20
Gestir í dag: 13
Flettingar í gær: 17
Gestir í gær: 7
Samtals flettingar: 316010
Samtals gestir: 80400
Tölur uppfærðar: 23.1.2019 10:32:58