04.07.2011 11:24

Afmælispartýið

Laugardagskvöldið 16. júlí gerum við okkur glaðan dag í tilefni 40 ára afmælis Storms og mótsloka þetta árið. Sameiginlegt borðhald í reiðhöllinni, þar sem kokkurinn á Hótel Núpi mun sjá um að grilla fyrir hestamenn og gesti þeirra. Benni Sig. verður veislustjóri og mun hann ásamt öðrum sjá okkur fyrir tónlist, skemmtun og fjöri. Í þetta skipti þurfa þeir sem ætla að kaupa mat á staðnum á mjöööög sanngjörnu verði að skrá sig fyrir fram. Það er til þess að hægt sé að áætla matarinnkaupin emoticon

Flettingar í dag: 11
Gestir í dag: 4
Flettingar í gær: 34
Gestir í gær: 16
Samtals flettingar: 310724
Samtals gestir: 79297
Tölur uppfærðar: 23.10.2018 02:16:59